Verklagsreglur

T Plús hf. hefur sett sér reglur að stuðla að óhlutdrægni gagnvart og jafnræði milli viðskipta­vina í starfsemi T Plús hf. ásamt því að koma í veg fyrir hagsmuna­árekstra og tryggja óhæði, trúnað og trúverðugleika vegna viðskipta starfsmanna fyrir eigin reikning.

Nánari upplýsingar má finna hér.