Stjórn T Plús var skipuð á aðalfundi félagsins þann 25. mars 2022.
Andri Teitsson, stjórnarformaður
Andri er M.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Stanford University, Bandaríkjunum 1991 og B.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands 1990. Andri er framkvæmdastjóri Fallorku ehf.
Jóna Jónsdóttir, stjórnarmaður
Jóna er M.A. í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands 2005 og B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri 2001. Hún er starfsmannastjóri hjá Norðlenska matborðinu ehf.
Hinrik Bergs, stjórnarmaður
Hinrik er með M.Sc. í eðlisfræði og fjármálastærðfræði frá Imperial College London. Sjálfstætt starfandi.
Geir Gíslason, varamaður
Geir er B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2000 og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Hann starfar nú sem framkvæmdastjóri Bergmanna ehf.
Sigurlín Huld Ívarsdóttir, varamaður
Sigurlín er Cand. Theol frá Háskóla Íslands. er M.Sc. Hún starfar hjá Birwood Ltd.