Stjórn T Plús var skipuð á aðalfundi félagsins þann 15. mars 2019.
Andri Teitsson, stjórnarformaður
Andri er M.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Stanford University, Bandaríkjunum 1991 og B.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands 1990. Andri er framkvæmdastjóri Fallorku ehf.
Jóna Jónsdóttir, stjórnarmaður
Jóna er M.A. í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands 2005 og B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri 2001. Hún er starfsmannastjóri hjá Norðlenska matborðinu ehf.
Sigurlín Huld Ívarsdóttir, stjórnarmaður
Sigurlín er Cand. Theol frá Háskóla Íslands. er M.Sc. Hún starfar hjá Birwood Ltd.
Geir Gíslason, varamaður
Geir er B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2000 og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun. Hann starfar nú sem framkvæmdastjóri Akureyri Backpackers en þar áður sem framkvæmdastjóri útlánasviðs Saga Capital fjárfestingarbanka.
Anton Örn Brynjarsson, varamaður
Anton er M.Sc. í byggingaverkfræði frá Danmarks Tekniske Hojskole 1985 og B.Sc. í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands 1983. Hann starfar sem framkvæmdastjóri AVH arkitektúr- verkfræði- hönnun ehf.