Starfsleyfi

T Plús hf. hefur starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki skv. 5. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002 og tekur starfsleyfið til þjónustu með fjármálagerninga samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti sem felst í framkvæmd fyrirmæla fyrir hönd viðskiptavina skv. tölulið 6 b, 1. mgr. 3. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.  Enn fremur hefur félagið heimild til þess að veita ýmsa viðbótarþjónustu á grundvelli 1. mgr. 25. gr. laga nr. 161/2002.