Upplýsingar um eðli og áhættur fjármálagerninga

T Plús hf. hefur tekið saman upplýsingar um eðli og áhættur fjármálagerninga sem félagið umsýslar fyrir viðskiptavini sína á grundvelli  34. gr. laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga og 48. gr. reglugerðar (ESB) 2017/565. Upplýsingarnar eru ætlaðar þeim viðskiptavinum félagsins sem stunda viðskipti með fjármálagerninga á grundvelli laga nr. 115/2021 um viðskipti með fjármálagerninga og er ætlað að veita þeim grundvallarupplýsingar um helstu áhættuþætti sem fylgja fjárfestingum í fjármálagerningum.

Nánari upplýsingar má finna hér.