Reglur um vörslu upplýsinga um viðskiptamenn

T Plús hf. hefur í samræmi við ákvæði 19. gr. b. laga nr. 161/2002 sett sér reglur um hvernig vörslu upplýsinga um einstaka viðskiptamenn er háttað. Í þeim reglum er tiltekið hvaða starfsmenn hafa aðgang að upplýsingum starfs síns vegna og hvernig staðið skuli að miðlun upplýsinga um viðskiptavini til innra eftirlits, eftirlitsstjórnvalda og lögreglu. 

Nánari upplýsingar má finna hér.