Mikilvægar upplýsingar

T Plús fer eftir leiðbeiningum Viðskiptaráðs um Stjórnhætti fyrirtækja.  Þar segir að félagið skuli tileinka sérstökum hluta af vefsíðu sinni góðum stjórnháttum og birta þar stjórnháttayfirlýsingu þess og fleiri gögn. Markmiðið með því er að auka gagnsæi í rekstri fyrirtækisins.

Á undirsíðunum hér til hliðar geta því viðskiptavinir eða áhugasamir kynnt sér helstu upplýsingar um fyrirtækið.