Vátryggingafélag Íslands fjárfestir í T Plús hf.

Frá því fyrir áramót hafa orðið þrjár breytingar á hluthafahópi T Plús hf. Á dögunum var tilkynnt um kaup Festa lífeyrissjóðs og Fossa Markets Holdings ehf. á 9,99% hlutum í T Plús hf. VÍS bætist nú í öflugan hóp hluthafa félagsins með kaupum á 15% hlut og horfa stjórnendur T Plús björtum augum á framhaldið.  Íslensk verðbréf hf. er í seljandi í þessum viðskiptum en kaup VÍS eru háð samþykki FME.