Fréttir

Aðalfundur T Plús hf. 2020

Aðalfundur T Plús hf. verður haldinn 27. mars 2020 kl. 16:00 í fundarsal T Plús að Skipagötu 9, Akureyri.

Vátryggingafélag Íslands fjárfestir í T Plús hf.

Stjórn Vátryggingafélags Íslands samþykkti í vikunni kaup á 15% hlut í T Plús. Kaupin eru háð samþykki FME.

Nýir hluthafar bætast í hluthafahóp T Plús hf.

Breyting hefur orðið á hluthafahópi T Plús hf. þar sem Festa lífeyrissjóður og Fossar Markets Holding ehf. koma nýir inn.