Nýir hluthafar bætast í hluthafahóp T Plús hf.

Á síðustu dögum ársins 2018 urðu tvær breytingar á hluthafahópi T Plús hf.  Festa lífeyrissjóður og Fossar Markets Holding ehf. hafa hvor um sig eignast 9,99% hlut í T Plús hf.  en seljandi er Íslensk verðbréf hf.